Skipulagsdagur og skólaslit

Við minnum á að mánudaginn 16.maí er skipulagsdagur í Salaskóla og því ekki skóladagur hjá nemendum.
Frístundaheimilið er opið þann dag samkvæmt sérstökum skráningum og hafa foreldrar í 1.-4.bekk fengið tölvupóst um það frá Auðbjörgu.

Útskrift 10.bekkinga verður föstudaginn 3. júní kl. 11.
Skólaslit verða hjá 1.-9.bekk þriðjudaginn 7. júní. Tímasetningar verða sendar til ykkar fljótlega.

Birt í flokknum Fréttir.