Jólaþorp Salaskóla

Jólaþorp Salaskóla er löngu orðin árleg hefð en í ár var þorpið sett upp í níunda sinn af nemendum í 7. bekk í samstarfi við smiðjukennara skólans. Þorpið hefur upp á flest það að bjóða sem prýða má slíkt þorp, s.s. skóla, vita, bryggju, báta, lest, kirkju, skíðabrekku, skóg, jólasveina og að sjálfsögðu fólk […]

Lesa meira

Starfsmaður óskast á frístundarheimili

Vegna forfalla vantar okkur starfsmann á frístundaheimili Salaskóla til áramóta! Þetta er t.d. tilvalið tækifæri fyrir skólafólk! Vinnutími er kl. 13:00-16:00/16:30 og til greina kemur að tveir aðilar skipti þessu með sér, annar vinni 3 daga í viku og hinn 2 daga í viku. Í Salaskóla er góður starfsandi og á frístundaheimilinu er einvalalið […]

Lesa meira

Foreldrafræðsla

Við í Salaskóla hvetjum alla forsjáraðila til að mæta á þessa frábæru fræðslu í tengslum við Forvarnarvikuna í næstu viku 🙂

Lesa meira

Útivistartíminn

Foreldrar/forráðamenn athugið, útivistartími barna breytist 1.september

Lesa meira

Styrkveiting til Salaskóla

Salaskóli hlaut á dögunum styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar til að efla forritunarkennslu á yngsta stigi skólans að upphæð 188.980 krónur. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga nemenda á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Ákveðið var að fjárfesta í Blue-Bot eða Bjöllunni sem er […]

Lesa meira

Skólasetning Salaskóla

Skólaárið 2022-2023 hefst með skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning nemenda í 1. bekk fer fram í viðtölum við umsjónarkennara samkvæmt tímabókunum 22.-23. ágúst og munu foreldrar fá upplýsingar um það frá umsjónarkennurum. Skólasetning annarra nemenda er sem hér segir: 2.-4. bekkur mæting kl. 9:00 5.-7. bekkur mæting kl. 10:00 8.-10. bekkur mæting kl. […]

Lesa meira

Salaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum og/eða frístundaleiðbeinendum.

Salaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og/eða frístundaleiðbeinendur. Í Salaskóla eru tæplega 600 nemendur og um 100 starfsmenn. Í skólanum er faglegt og metnaðarfullt starf, þar ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi. Í störfunum felst stuðningur við nemendur í námi og leik. Fyrri hluta dags er unnið með nemendum í kennslustundum […]

Lesa meira

Skólaslit

Þá er formlega búið að slíta Salaskóla þetta skólaárið og allir farnir sælir og glaðir út í sumarfríið. Við þökkum ykkur fyrir viðburðarríkt og skemmtilegt skólaár og hlökkum til að sjá ykkur í haust.

Lesa meira

Útskrift 10.bekkinga

Rétt í þessu fór fram útskrift 10.bekkinga, hátíðleg en um leið gleðileg athöfn. Flutt voru ávörp og nemendurnir sjálfir sáu um tónlistaratriðin. Við eigum eftir að sakna þessara krakka og óskum þeim innilega til hamingju og góðs gengis í framtíðinni.

Lesa meira

ÚTSKRIFT 10. BEKKINGA OG SKÓLASLIT Í 1.-9. BEKK

10. bekkingar verða útskrifaðir föstudaginn 3. júní kl. 11:00 í Lindakirkju. Foreldrar hafa fengið upplýsingar um útskriftina í tölvupósti. Þriðjudaginn 7. júní 2022 eru skólaslit í Salaskóla. Tímasetningar eru sem hér segir. 1.-4. bekkur: kl. 8:30 Mæting í skóla í stofu hjá umsjónarkennara. kl. 9:00 Nemendur mæta á sal. Söngur og skólaslit. Þeir nemendur […]

Lesa meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2022

Nokkrum starfsmönnum Salaskóla var boðið til athafnar hjá Heimili og skóla við lok síðustu viku. Tilefnið var tilnefning til foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2022 í flokknum „dugnaðarforkar“. Í  umsögn með tilnefningunni kom fram að þær Guðlaug Björg Eiríksdóttir þroskaþjálfi og Gígja Jónsdóttir, með stuðningi frá Hrefnu Björk Karlsdóttur aðstoðarskólastjóra og Hafsteini Karlssyni fyrrverandi skólastjóra, […]

Lesa meira

Kópurinn 2022

Salaskóla hlotnaðist í gær sá heiður að fá Kópinn 2022, sem viðurkenningu fyrir verkefnið „Sköpun og tækni“. Kópurinn er viðurkenning Menntaráðs Kópavogsbæjar og er veitt árlega fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf. Við getum verið mjög stolt af því að þetta skólaár voru fjögur verkefni í Salaskóla og Félagsmiðstöðinni Fönix tilnefnd til Kópsins. Það eru […]

Lesa meira