Við erum að leita að kennurum fyrir næsta skólaár

Við í Salaskóla viljum fá fleiri kennarar til liðs við okkur næsta skólaár. Okkur vantar góða kennara á miðstig og stærðfræðikennara á unglingastig. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri í síma 441 3200 og netfang hafsteinn@salaskoli.is. Sækið um á vef Kópavogsbæjar, http://kopavogur.is, í síðasta lagi 24. mars.

Birt í flokknum Fréttir.