Vetrarleyfi næsta skólaár

Í gær samþykkti menntaráð Kópavogs eftirfarandi vetrarleyfisdaga á næsta skólaári:

21. og 22. október

5. og 6. mars

Allir grunnskólar Kópavogs könnuðu afstöðu foreldra til þess hvort foreldrar vildu heldur tvo daga á hvorri önn eða fjóra daga einu sinni á vetri. Niðurstaðan var alls staðar svipuð, rúmlega 50% vildu tvo daga á hvorri önn eins og verið hefur.

Birt í flokknum Fréttir.