Útskrift 10.bekkinga

Þriðjudagskvöldið 9. júní verða 10. bekkingar í Salaskóla útskrifaðir við hátíðlega athöfn sem hefst kl. 20:00. Nemendur flytja ávörp og tónlist og fá svo afhent útskriftarskírteini. Að lokinni athöfninni verður boðið upp á kaffi og sjá foreldrar um meðlætið. Allir mæta í sínum betri fötum og með foreldra sína með sér. Afi og amma líka velkomin. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .