Tímasetningar skólaslita

Skólaslit Salaskóla verða miðvikudaginn 10. júní. Bekkirnir eiga að mæta sem hér segir: 

 

Klukkan 10

Sendlingar

Starar

Sandlóur

Glókollar

Sólskríkjur

Langvíur

Tildrur

Flórgoðar

Lómar

Svölur

Krummar

Teistur

Klukkan 10:30

Stelkar

Maríuerlur

Steindeplar

Músarindlar

Kríur

Ritur

Tjaldar

Vepjur

Himbrimar

Súlur

Fálkar

Lundar

Birt í flokknum Fréttir.