Útivistin

Við höfum ítrekað þurft að halda börnunum inni í frímínútum vegna þess að skólalóðin er illfær og hættuleg vegna hálku. Við höfum látið sanda hvað eftir annað en það hefur lítið að segja í þeirri tíð sem nú er. Til að forða slysum höfum við því haldið börnunum inni.

Birt í flokknum Fréttir.