Stjórnendur bjóða í morgunkaffi

Miðvikudaginn 17. október verður fyrsta morgunkaffi skólaársins. Þá er foreldrum 9. bekkinga boðið í kaffisopa með skólastjórnendum. Daginn eftir koma svo foreldrar 10. bekkinga og svo heldur þetta áfram fram í byrjun desember. Meðfygljandi er listi yfir kaffiboðin. Athugið að hann getur tekið breytingum. Við sendum boð á foreldra þegar nær dregur. En endilega taka morguninn frá. Við byrjum kl. 810 og hættum kl. 900.

17.okt

9. bekkur

18.okt

10. bekkur

19.okt

Sólskríkjur

25.okt

Músarindlar

30.okt

Glókollar

31.okt

Jaðrakanar

1.nóv

Hrossagaukar

2.nóv

Spóar

6.nóv

Lóur

7.nóv

Svölur

8.nóv

Súlur

9.nóv

Kríur

21.nóv

Mávar

22.nóv

Þrestir

23.nóv

Ritur

27.nóv

Lundar

28.nóv

Teistur

29.nóv

Tildrur

30.nóv

Tjaldar

5.des

8. bekkur

6.des

Vepjur

Birt í flokknum Fréttir og merkt .