Aðalfundur Foreldrafélags Salaskóla 25. október

Foreldrafélag Salaskóla mun halda aðalfund sinn 25. október n.k. í Salaskóla. Fundurinn hefst klukkan 20.00

Stefnt er að hafa fundinn stuttan og hnitmiðaðan.  Kaffi og kleinur á boðstólunum.

Efni fundar er:

Skýrsla stjórnar starfsárið 2011 – 2012

Ársreikningar lagðir fram til samþykktar

Lagabreytingar

Kosning í stjórn Foreldrafélagsins og Skólaráðs

Önnur mál

Gestafyrirlestur

Gestafyrirlesari að þessu sinni er Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem hefur verið með innslög á MBL-Sjónvarp. Hún fjallar um mataræði fyrir skólabörn og alla í fjölskyldunni.

 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .