Starfsáætlun Salaskóla skólaárið 2016-2017

Starfsáætlun Salaskóla fyrir skólaárið er komin á heimasíðu Salaskóla. Hún eru undir skólanámskrá / starfsáætlun. Biðjum nemendur, foreldrar og starfsfólk að kynna sér áætlunina vel. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .