Starfið hafið í Salaskóla

Salaskóli hefur verið opnaður eftir sumarleyfi. Við erum að leggja lokahönd á undirbúning skólaársins, innrita nýja nemendur, ráða starfsfólk sem vantar, koma húsnæðinu í gott horf o.s.frv. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá að vita strax um nýja nemendur og einnig ef einhver er að fara í annan skóla.

Við hlökkum til samstarfsins við ykkur öll í vetur.

Birt í flokknum Fréttir.