Skipulagsdagur 19. mars, dægradvöl lokuð

Þann 19. mars er skipulagsdagur í Salaskóla og við vekjum sérstaka athygli á því að dægradvölin er lokuð þann dag. Það eru því engir nemendur í skólanum. Kennarar munu undirbúa og skipuleggja lokatörn skólaársins og starfsfólk dægradvalar undirbýr vorstarfið og býr til ýmis skemmtileg verkefni.

Birt í flokknum Fréttir.