Bronslii_jpg_format

Salaskóli tók bronsið

Bronslii_jpg_formatSalaskóli tók bronsið í sveitakeppni stúlkna sl. laugardag. Stelpurnar úr Salaskóla á sigurbraut í skákinni.
Þær Hildur Berglind Jóhannsdóttir 7. b., Guðbjörg Lilja Svavarsdóttir 8. b., Rebekka Ósk Svavarsdóttir 7.b., Rakel Eyþórsdóttir 8. b. og Mai Pharita Khamsom 8. b. kepptu fyrir hönd Salaskóla á mjög sterku stúlknamóti sl. laugardag. Þær sigruðu 5 skóla af 7 sem þær kepptu við og hrepptu bronsið af öryggi. Ath. Þær voru að keppa við margar þrautþjálfaðar skákstúlkur.
Nánari úrslit á vefsíðunni: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1221277/

Birt í flokknum Fréttir og merkt .