Alls tóku 134 nemandi þátt í meistaramóti Salaskóla og var því skipt í þrjá riðla í undanrásum.
1.-4. bekkur sigurvegari: Axel Óli Sigurjónsson 3b ( 47 keppendur )
5.-7 bekkur sigurvegari: Hilmir Freyr Heimisson 5b (68 keppendur )
8.-10 bekkur sigurvegari: Birkir Karl Sigurðsson 10b ( 19 keppendur )
Föstudaginn 3. feb. var síðan haldið úrslitamót þar sem keppt var um hver væri skákmeistari Salaskóla og sigraði Birkir Karl Sigurðsson og er hann því meistari meistaranna 2012.
Móttsjórar voru Tómas Rasmus og Sigurlaug Regína.
Myndir frá lokamótinu.
Úrslit úr einstökum árgöngum:
1. bekkur
1. Samúel Týr Sigþórsson Lóum
2. María Jónsdóttir Hrossagaukar
3. Logi Traustason Hrossagaukar
2. bekkur
1. Gísli Gottskálk Þórðar. Músarrindlar
2. Kári Vilberg Atlason Sendlingum
3. Hlynur Smári Magnússon Músarrindlum
3. bekkur
1.Axel Óli Sigurjónsson Starar
2. Jón Þór Jóhannasson Starar
3. Daníel Snær Eyþórssyn Starar
4. bekkur
1. Björn Breki Steingr. Steindeplum
2. Vilhelm Þráinn Steindeplum
3. Ernir Jónsson Steindeplum
5. bekkur
1. Hilmir Freyr Heimisson 5. b. Kríur
2. Kjartan Gauti Gíslason 5. b. Mávar
3. Róbert Örn Vigfússon 5. b. Mávar
6 bekkur
1. Jón Otti Sigurjónsson 6. b. Teistur
2. Jón Arnar Sigurðsson 6. b. Teistur
3. Bjartur Rúnarsson 6. b. Lundar
7. bekkur
1. Hildur Berglind Jóhanns. 7. b. Súlur
2. Jón Smári Ólafsson 7. b. Súlur
3. Garðar Elí Jónasson 7. b. Súlur
8. bekkur
1. Skúli E Kristjánsson Sigurz 8. b. Fálkar
2 .Magnús Már Pálsson 8. b. Fálkar
3. Pharita Khamsom 8. b. Ernir
9. bekkur
1. Baldur Búi Heimisson 9. b. Himbrimar
2. Eyþór Trausti Jóhannsson 9. b. Himbrimar
3. Aron Ingi Jónsson 9. b. Himbrimar
10. bekkur
1. Birkir Karl Sigurðsson 10. b. Krummar
2. Björn Ólafur Björnsson 10. b. Krummar
3. Jón Pétur 10. b. Krummar