Robobobo flottir og með góða liðsheild


Lególið Salaskóla stóð sig frábærlega vel í First Lego League keppninni sem fram fór á laugardaginn. Í heildina lentu Robobobo í þriðja sæti í keppninni og voru auk þess kosnir liðið með bestu liðsheildina. Til hamingju með flottan árangur. 

Fleiri fréttir af keppninni hér.

Birt í flokknum Fréttir.