Allt klárt fyrir legokeppni


Nú eru lególið skólans Robobobo að leggja síðustu hönd á verk fyrir First Lego League keppnina sem verður haldin á laugardaginn í Keili á Suðurnesjum. Undirbúningur hefur staðið yfir í  margar vikur. Fylgjast má með liðinu á vefsíðu liðsins http://robobobo.freehostia.com/lego/. Þar er einnig hægt að sjá dagskrá morgundagsins ef einhverjir vilja fara og hvetja liðið til dáða. 

Sjá líka frétt á mbl.is

Birt í flokknum Fréttir.