Páskabingó foreldrafélagsins

Páskabingó foreldrafélags Salaskóla verður haldið fimmtudaginn 2 apríl n.k.

Bingó fyrir 1-4 bekk og fjölskyldur þeirra verður kl 17:00

Bingó fyrir 5-7 bekk og fjölskyldur þeirra verður kl 18:30

 

Vinningar verða að sjálfsögðu páskaegg ofl. Bingóspjaldið kostar kr 250.-

ATH ! Páskabingó fyrir 8, 9 og 10 bekk verður miðvikudaginn 1. apríl. í samstarfi við félagsmiðstöðina og hefst það kl 20:00 í Fönix. Bingóspjaldið kostar kr 250.-

Hlökkum til að sjá ykkur. Foreldrafélagið

Birt í flokknum Fréttir.