Stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Björn Ólafur og Líney í 7. bekk tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd Salaskóla á þriðjudaginn 24.mars í aðalkeppninni í Kópavogi.

Keppnin var haldin í Salnum og voru 18 fulltrúar frá mismunandi skólum í Kópavogi.

Þau stóðu sig bæði mjög vel og er skólinn mjög stoltur af þátttöku þeirra.

Birt í flokknum Fréttir.