Opinn dagur 11. maí

Föstudaginn 11. maí verður opinn dagur í Salaskóla. Þá er foreldrum boðið í heimsókn í skólann þar sem ýmsar uppákomur verða víðsvegar um skólann. Opnað verður kaffihús, Salaskóli fær Grænfánann í 4. sinn og margt, margt fleira. Nánar auglýst síðar.

Birt í flokknum Fréttir.