Nýnemum boðið í heimsókn

Nýjum nemendum sem hefja nám við Salaskóla, öðrum en þeim sem fara í 1. bekk, er boðið að heimsækja skólann og skoða hann þriðjudaginn 24. maí kl. 12:30. Foreldrar eiga að sjálfsögðu að koma með.

Birt í flokknum Fréttir.