Meistaramót Salaskóla í skák hófst í morgun

Meistaramót Salaskóla í skák hófst í morgun föstudaginn 28.01.2011 með keppni krakkana af miðstigi. Keppendur voru alls 34 úr 5 til 7. bekk. Úrslit urðu þessi, efstu 4 í hverjum aldursflokki

5. bekkur
1. Jón Jón Otti Teistur  6 v       
2. Jón Arnar  Teistur  5 v
3. Tinna Ósk  Lundar  5 v
4.  Atli Ívar   Teistur  4 v

6. bekkur

1. Jón Smári        Súlur  8 v
2. Hildur Berglind  Súlur 7,5 v
3. Kári Steinn       Súlur 7,5 v
4. Davíð Þór        Álftir  6,5 v

7. bekkur
1. Róbert Max       Ernir     5
2. Ágúst Einar       Fálkar   5
3. Skúli Eggert      Fálkar   4,5
4. Magnús Már      Fálkar   4,5

Á lokamótinu þar sem keppt verður um titilinn skákmeistari Salaskóla mun koma í ljós hver þessara verður krýndur meistari miðstigs. Næstkomandi fimmtudag (3 feb ) verður keppnin hjá 1. til 4. bekk og föstudaginn 4 feb. keppa unglingarnir okkar.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .