Könnun á viðhorfum foreldra til Salaskóla

Nú stendur yfir könnun á viðhorfum foreldra til Salaskóla. Könnunin er gerð á netinu og hafa foreldrar fengið línk inn á könnunina senda í tölvupósti. Könnunin er virk til sunnudagsins 26. apríl. Niðurstöður verða birtar fljótlega eftir að könnun lýkur.

Við hvetjum foreldra til að taka þátt og leggja þannig sitt af mörkum til að bæta skólastarfið.

Birt í flokknum Fréttir.