Fyrsti fundur skólaráðs í dag

Í dag fundar skólaráð Salaskóla í fyrsta skipti. Í ráðinu eiga sæti fulltrúar nemenda, foreldra og starfsfólks. Greint verður frá niðurstöðum fundarins hér á heimasíðunni.

Birt í flokknum Fréttir.