Jólaball

19. desember 2008 er gengið í kringum jólatréð í 1. – 7.bekk . Jólaballið tekur  klukkustund.  Nemendur mæta tímanlega í sínar bekkjarstofur þar sem kennarinn tekur á móti þeim og kemur með þau í röð á sal.  Þessir bekkir mæta á jólaball klukkan 9:30 til 10:30 steindeplar, þrestir, lundar, mávar, kríur, langvíur, hávellur, kjóar Þessir bekkir mæta á jólaball klukkan 10:30 til 11:30 maríuerlur, lóur, hrossagaukar, teistur, ritur,súlur, helsingjar, krummar.

 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .