Innritun nýrra nemenda

Við erum að undirbúa næsta skólaár. Ef einhverjir eru að flytja úr hverfinu og börnin fara í annan skóla væri gott að vita það. Allar breytingar hafa áhrif á áætlanir okkar. Eins biðjum við þá sem eru að flytja í hverfið og ætla að innrita börn í Salaskóla að gera það strax. Hafið samband við Ásdísi ritara í síma 431 3200 eða í tölvupósti salaskoli@kopavogur.is

Birt í flokknum Fréttir.