Vetrarleyfi á fimmtudag og föstudag

Minnum á að á fimmtudag og föstudag er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs og engin starfsemi í skólunum þá daga. Ekki kennsla og engin dægradvöl. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .