Innritun nemenda fyrir næsta skólaár

Hinir árlegu innritunardagar í grunnskóla Kópavogs verða 2. og 3. mars nk. Þá innritum við verðandi 1. bekkinga og svo aðra nemendur sem eru að flytjast á milli skólahverfa. Nánar auglýst síðar.

Birt í flokknum Fréttir.