Innkaupalisti 8. – 10. bekkja

Innkaupalisti unglingadeildar Salaskóla

Námsgögn sem nemendur þurfa að eiga veturinn 2015-2016

Línustrikuð stílabók (etv.faggreinabók) A4 með gormum og götum
Reikningsbók A4 með gormum og götum
Stílabækur A5, 2 stk. fyrir 10. bekk og ein fyrir 8. og 9. bekk.

Harðspjaldamappa A4, tveggja gata, ekki mjög þykk (íslenska)
Þunnar tveggja gata plastmöppur, 7 stk.
Þunn plastumslög/plastvasar A4 fyrir skilaverkefni, 6-8 stk.
Orðabækur – nemendur hafa aðgang að vefnum snara.is í skólanum og kennarar mæla með aðgangi heima
Vasareiknir (scientific calculator) sem er með pí takka, rót, veldi, almenn brot og fleiru
Reglustika, hringfari og gráðubogi
Blýantar
Strokleður og yddari
Penni (artline 0,4)
Heyrnartól -nauðsynleg
Gott að eiga spilastokk, yfirstrikunarpenna, tússliti og tréliti
Notið endilega námsgögn frá fyrri árum ef þið eigið þau til!

Kennarar í unglingadeild

Birt í flokknum Fréttir.