Í dag

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn í skólann fyrir kl. 15:00 í dag, 10. desember vegna veðurs. Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir klukkan 13:00. Send verður út tilkynning til foreldra á eftir um tímasetningar þegar veðurspá hefur skýrst enn frekar. Engin röskun verður á skólastarfi fyrir hádegi

Við vekjum athygli ykkar á að umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu getur orðið milli kl. 14:00 og 15:00 ef allir ætla að fara af stað á þeim.

English:
Parents are asked to pick up children at the school before 15:00 today, December the 10th due to weather. Children will not go home alone after 1pm. When a weather forecast has been clarified, a notification will be sent to parents afterwards. There will be no disruption to school activities before 13:00

We would like to draw your attention to the fact that traffic jams in the capital area can take place between 14:00 and 15:00 if everyone is going to leave their work at the same time.

Birt í flokknum Fréttir.