Foreldraviðtalsdagur á fimmtudag, 10. október

Fimmtudaginn 10. október eiga nemendur að mæta með foreldrum sínum í viðtöl við umsjónarkennara. Upplýsingar um viðtalstíma hafa verið sendar út. Aðrir kennarar verða einnig til viðtals þennan dag. Engin kennsla er í skólanum en dægradvölin er opin frá kl. 8.

Birt í flokknum Fréttir.