kubbar.jpg

Þegar allir leggjast á eitt

Þegar margir leggja eitthvað að mörkum verður auðveldara að leysa verkefnin. Við erum líka öll gædd mismunandi hæfileikum sem geta nýst vel þegar leysa þarf þrautir af ýmsu tagi. Sumir eru mjög góðir að sippa, aðrir eru góðir í skák og svo eru margir snillingar í höndunum.

 kubbar.jpg 

Myndir frá fyrsta degi fjölgreindaleika:
Íþróttahús       Skólahúsið           Furðuverur

 

Í skólahúsnæðinu var mikið að gerast, krakkarnir kepptust við að skrifa sögu, leysa úr spurningum, pikka texta á tölvu, mála, saga, leysa tónlistargetraun, tefla, byggja turna úr kubbum, reyna bragðlaukana og margt annað.mala.jpg

Birt í flokknum Fréttir.