Búin að opna eftir sumarleyfi

Skrifstofa Salaskóla var opnuð í morgun eftir gott sumarleyfi. Hlökkum til samstarfsins á nýju skólaári.

Birt í flokknum Fréttir.