Aðalfundi foreldrafélagsins frestað til 17. mars

Af óviðráðanlegum orsökum er aðalfundi foreldrafélagsins sem vera átti fimmtudaginn 12. mars, frestað til þriðjudagsins 17. mars. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa í skólaráð og skólastjóri mun fjalla um niðurskurð á fjárveitingum til skólastarfsins og afleiðingar hans í skólanum.

Birt í flokknum Fréttir.