landakort.jpg

17. fjölgreindaleikar Salaskóla

7. og 8. nóvember n.k. verða fjölgreindaleikar í Salaskóla. Þetta er í 17. sinn sem við efnum til þessara leika en þess ber að geta að leikarnir voru „fundnir upp“ í Salaskóla. Nemendur skiptast í hópa þvert á aldur og þeir sem eru elstir eru liðsstjórar. Svo er keppt í alls konar þrautum þessa tvo daga. Kynningarmynd um leikana er að finna hér https://www.youtube.com/watch?v=Wl-UPxtjMUg&t=1s

Birt í flokknum Fréttir.