Nemendur í Salaskóla hafa verið duglegir við að heimsækja Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Þar fá þeir að kynnast heimi náttúru – og raunvísinda. Starfsmenn smiðjunar eru bæði nemendur og kennarar Háskóla Íslands í eðlis-, efna og náttúrufræði.
Nemendur í 7. bekk heimsóttu smiðjuna í dag og við tókum nokkrar myndir.
Ása kennari ásamt efnafræðingi sem sýndi okkur allskyns kúnstir
Fleiri myndir má nálgast hér