Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á morgun 21. mars. Nemendur, starfsfólk og foreldrar –  fögnum fjölbreytileikanum. Allir í mislitum sokkum þriðjudaginn 21. mars.

Birt í flokknum Fréttir.