Niðurstöður könnunar á viðhorfum foreldra til Salaskóla

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins eru nú komnar á heimasíðu skólans. Farið inn á skólinn – mat á skólastarfi  og þá koma margar kannanir í ljós sem allir hafa gagn og gaman að.

Birt í flokknum Fréttir.