Vorhátíð foreldrafélagsins laugardaginn 30. maí

Vorhátíð Foreldrafélags Salaskóla verður haldið n.k. laugardag, 30. maí. Hátíðin byrjar kl 11.30 og stendur til 14.00

Eftirfarandi verður í boði:

Grillaðar pylsur og Svalar fyrir alla, 

Hoppukastalar,

Veltibílinn

Helgi Ólafsson verður með fjöltefli fyrir alla sem vilja,

Andlitsmálun

BMX Brós mæta

GKG 

Andlitsmálun,

…og hugsanlega eitthvað meira skemmtilegt.

Allir velkomnir 

Stjórinin

 

Birt í flokknum Fréttir.