Óvissuferð 10. bekkja

Óvissuferð 10. bekkja Salaskóla verður farin þriðjudaginn 2. júní.  Verð fyrir ferðina er 11.500 kr. Greiðslu fyrir ferðina þarf að leggja inn eigi síðar en 1. Júní.  Reikn. 1135 – 05 – 750775, kt:  6706013070. Gott væri að fá að vita sem fyrst ef það eru einhverjir sem komast ekki með.  Foreldrar hafa fengið nánari upplýsingar í tölvupósti, ásamt leyfisbréfi sem þeir þurfa að fylla út og senda í skólann fyrir föstudag. Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi ferðina getið þið haft samband við Hafstein eða Karen s. 824 7076 (karen@vistor.is)

 

Birt í flokknum Fréttir.