Viðurkenningar fyrir fjölgreindaleika og hlaup

myndifrett
Verðlaunaafhending fjölgreindaleikanna fór fram í vikunni. Þá voru allir nemendur skólans kallaðir á sal sem var þétt setinn.  Þrjú efstu liðin fengu viðurkenningu og valdir voru tveir bestu liðsstjórarnir sem eru þau Bjarmar og Karitas.  Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir norræna skólahlaupið en þar stóðu bekkirnir krummar, súlur og sólskríkjur upp úr. Sjá nánari umfjöllun og myndir á fésbókinni.    Einnig myndir í myndasafni skólans.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .