Vetrarleyfi og skipulagsdagur

Vetrarleyfi í skólum Kópavogs er mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24. febrúar. Þá er skólinn lokaður.

Miðvikudaginn 25. febrúar er skipulagsdagur í Salaskóla og þá eiga nemendur frí, en dægradvölin er opin. Þess má geta að þennan dag verður öskudagsskemmtun í skólanum. Nánar auglýst síðar.

Birt í flokknum Fréttir.