Verri spá fyrir Bláfjöll

Spáin fyrir Bláfjöll á miðvikudag, 2. apríl er nú heldur verri en í morgun. Skv. upplýsingum frá starfsmönnum i fjöllunum er óvíst um opnun þar á morgun gangi spáin eftir. Biðjum fólk að fylgjast með hér á heimasíðunni á miðvikudagsmorgun. 

Birt í flokknum Fréttir.