Vefsíða fyrir fjarkennslu

Við erum búin að setja upp sérstaka síðu með nauðsynlegum upplýsingum fyrir ykkur nú meðan á samkomubanni stendur og skólastarf er skert. Við setjum inn skipulag skólastarfsins, svör við spurningum sem við höfum fengið, ábendingar um gott og gagnlegt efni o.s.frv.

Hér er tengill á síðuna: bit.ly/salafjarkennsla

Síðan er í stöðugri uppfærslu og erum við enn að vinna í því að setja inn á hana.

Fylgist vel með síðunni.

Birt í flokknum Fréttir.