utikennsla44

Útikennslustofan komin með nafn

utikennsla44

Efnt var  til samkeppni á dögunum þar sem óskað var eftir tillögum að nafni á útikennslustofuna sem Salaskóli og nærligggjandi leikskólar eiga saman. Fullt af góðum tillögum bárust og sammæltust leikskólarnir og Salaskóli um nafnið Rjúpnalundur sem er hugmynd sem kom frá Skúla E. Kristjánssyni, nemanda í fálkum hér í Salaskóla.   

Birt í flokknum Fréttir.