skolaþing

Skólaþing í Salaskóla

skolaþing
Skólaþing var haldið í Salaskóla í gær, 12. febrúar. Nemendur úr 5. – 10. bekk settust saman í blönduðum aldurshópum og ræddu ýmis málefni er tengjast skólanum. Margar góðar niðurstöður fengust sem nú er verið að vinna úr og verða kynntar síðar. Sjá nánar um skólaþingið á fésbókarsíðu Salaskóla.

Birt í flokknum Fréttir.