Eldri skólakór Salaskóla fór í söngbúðir í Kaldársel síðastliðna helgi. Þar sungu krakkarnir á sig gat frá föstudegi fram á laugardag og áttu góða stund saman. Til að fjármagna söngferðalagið var búin að vera fjáröflun í gangi um tíma.

Skólakórinn í söngbúðum
Birt í flokknum Fréttir.