land_og_j_013

Grænn dagur

land_og_j_013
Í dag, 18. apríl, er grænn dagur í Salaskóla. Þá klæðast flestir einhverju grænu og allir hjálpast að við að taka til á skólalóðinni. Hver árgangur fær úthlutað svæði sem hann á að hugsa um. Á morgun, Sumardaginn fyrsta,  ætlum við að eiga hreinustu skólalóð í öllum heiminum. 


land_og_j_019 korinn2 

Birt í flokknum Fréttir.