Skipulagsdagur

Mánudaginn 19. nóvember eru kennarar að vinna að skipulagi námsins og því er frí hjá nemendum.
Dægradvölin er opin þann dag. Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. nóvember.

Birt í flokknum Fréttir.