Skipulagsdagur á föstudag, 25. september

Það er skipulagsdagur á föstudag, 25. september. Þá eiga nemendur frí. Þennan dag er námskeið, ráðstefna og fræðslufundur fyrir alla kennara í Kópavogi í Smáranum. Aðrir starfsmenn Salaskóla verða á skyndihjálparnámskeiði. Dægradvölin verður opin frá kl. 8:00.

Birt í flokknum Fréttir.