Skipulagsdagur 17. maí

Minnum á að það er skipulagsdagur í Salaskóla föstudaginn 17. maí nk., sem sagt eftir rúma viku. Enginn skóli fyrir nemendur en dægradvölin er opin.

 

Birt í flokknum Fréttir.